by Lilja Magnúsdóttir | mar 15, 2019 | Geðveik bók, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Skólabækur, Ungmennabækur
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar heldur hefur mér fundist erfitt að finna góða bók fyrir unglinga, bók sem er ætluð þeim aldri og skrifuð á...