by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 10, 2023 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Harðspjalda bækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn fyrir svefninn. Þannig varð Depill til. Þegar ég las mér til um höfundinn komst ég að því að hann var frumkvöðull í gerð flipabóka, þar flipum er lyft til að afhjúpa...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 7, 2022 | Barnabækur, Harðspjalda bækur
Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að enda daginn á að lesa saman. Það er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi...