by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
by Rebekka Sif | júl 21, 2020 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar...