by Sæunn Gísladóttir | des 16, 2019 | Skáldsögur
Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast í útgáfuflóru landsins. Ólyfjan er meðal þeirra, en hún er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðabókina Freyju í seríu...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 8, 2019 | Geðveik bók, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Skólabækur, Spennusögur
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með hálfum huga að ég tók mér þessa bók í hönd. Hún hefur sveimað í kringum mig síðan þýðing Árna Óskarssonar kom út á Íslandi árið 2014 en þá var ég að vinna í bókabúð og...
by Katrín Lilja | jan 3, 2019 | Fréttir
Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að skoða þá og þess vegna hefur Lestrarklefinn tekið saman nokkra listana. Metsölulisti Pennans Eymundsson er nær yfirfullur af jólabókum. Þar trónir Arnaldur á toppnum eins...