by Katrín Lilja | júl 2, 2023 | Lestrarlífið, Pistill, Sumarlestur
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
by Katrín Lilja | sep 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sterkar konur
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum sínum. Hún hlaut tilnefningar til Maístjörnunnar árið 2017 fyrir ljóðabók sína Tungusól og nokkrir dagar í maí og árið 2020 fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Það heyrir því til...