Geðveikur mars

Geðveikur mars

Í hlaðvarpsþætti marsmánaðar er rætt við þrjár konur; Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing, Elísabetu Jökulsdóttur skáld og listakonu og Árnýju Ingvarsdóttur útgefanda og sálfræðing. Geðveikin er okkur hugleikin í geðveikum mars. Harpa Rún kynnir okkur fyrir...
Geðveikur mars

Geðveikur mars

Veturinn er langur á Íslandi. Þegar mars gengur í garð er ég oftar en ekki komin með mikið meira en nóg af slyddu, vindi, rigningu og öðru leiðinda veðri sem vill fylgja hinu hægfara vori. Ég er farin að bíða vorsins með óþreyju. Stundum hef ég staðið mig að því að...