by Erna Agnes | mar 14, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið bók undanfarið sem mér fannst ekki vera fimm stjörnu virði! Ekki dæma mig of hart samt! Kannski er ég bara...
by Erna Agnes | mar 5, 2019 | Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski flestir vita þá er þema marsmánaðar geðveikar bækur, þ.e. bækur sem fjalla um geðveiki eða andleg veikindi á...
by Katrín Lilja | mar 1, 2019 | Ritstjórnarpistill
Veturinn er langur á Íslandi. Þegar mars gengur í garð er ég oftar en ekki komin með mikið meira en nóg af slyddu, vindi, rigningu og öðru leiðinda veðri sem vill fylgja hinu hægfara vori. Ég er farin að bíða vorsins með óþreyju. Stundum hef ég staðið mig að því að...