“Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness”

“Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness”

Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem birtast á vefmiðlum landsmanna. Fyrsta bók Sifjar var unglingabókin, Ég er ekki dramadrottning og kom út árið...
“Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!”

“Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!”

Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki og nánast hver einasti rithöfundur hefur skrifað einhverja slíka sögu, jafnvel meira að segja óvart. Stundum er glæpurinn augljós og í byrjun er hann framinn, atburðarás...
Geimverur og gæludýr

Geimverur og gæludýr

Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru orðnar þrjár. Gestir utan úr geimnum er þriðja bókin í þeim bókaflokki en jafnframt sú fyrsta sem er lesin hér á bæ. Því skal þó bætt við að ég hef beðið þess með óþreyju að...