by Katrín Lilja | nóv 23, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2022
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til dæmis bjargaði hún mér í gegnum fyrsta ár heimsfaraldurins með myndasögunum sínum, sem síðar komu út í heildarsafni í bókinni Dæs. Síðustu ár hefur hún einnig skrifað...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum sínum á síðunni Lóaboratoríum. Ég var því nokkuð spennt þegar ég sá að hún var með bók í jólabókaflóðinu. Stíll Lóu í skopmyndum er raunsær, en alltaf hittir hún beint í...