by Katrín Lilja | sep 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Vísindaskáldsögur
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og hentar því til lestrar fyrir krakka frá miðstigi í grunnskóla og fram yfir efsta stig. Síðustu ár hefur verið...
by Katrín Lilja | sep 16, 2020 | Barnabækur, Hlaðvarp, Léttlestrarbækur
Bókamerkið-léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum...
by Katrín Lilja | nóv 12, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum og flóknum nöfnum. Fyrsta bókin heiti Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur). Önnur bókin fékk...
by Katrín Lilja | jún 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir börn, Ljósaseríuklúbbsins á vegum Bókabeitunnar. Bókin er skrifuð af Guðna Líndal Benediktssyni og myndskreytt af Önnu Baquero. Það sem einkennir bækur úr Ljósaseríunni er...
by Katrín Lilja | okt 29, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Loftslagsbókmenntir, Sterkar konur
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur barnabókum: Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur) og Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu (og komst í kynni...