by Katrín Lilja | jan 18, 2020 | Fræðibækur, Loftslagsbókmenntir
Bók Andra Snæs Magnasonar Um tímann og vatnið hefur þegar fengið mikið lof. Hún hefur verið titluð sem tímamótaverk, sögð þarfasta bók samtímans og að sama skapi mjög aðgengileg. Þessar alhæfingar um bókina draga nokkuð vel upp lestrarupplifun af bókinni. Það hafa...
by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2020 | Lestrarlífið, Loftslagsbókmenntir, Pistill
Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir myndu umbylta prentiðnaði og hafa töluverð áhrif í heimi bóka. En hver hefur raunin verið? Sjálf var ég lengi að koma mér upp á lag við að lesa rafbækur. Ég fékk minn...
by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2019 | Ljóðabækur, Loftslagsbókmenntir, Valentínusardagur
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi eyjunnar, Heldur einnig allur ættbálkur hans. Dimmumót er nýjasta ljóðabók úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttir og kemur út á hálfrar aldar höfundarafmæli hennar, en fyrsta bók...