by Sæunn Gísladóttir | des 21, 2023 | Fræðibækur, Jólabók 2023, Sjálfsævisögur
Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið þónokkurra vinsælda en þegar uppsafnaði metsölulisti ársins birtist fyrst í lok nóvember kom í ljós að bókin var sú fjórða mest selda á árinu. Höllu þekkja flestir fyrir það að...
by Ragnhildur | sep 18, 2018 | Fræðibækur
Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu Skúladóttur þegar sonur minn var nýorðinn fjögurra mánaða. Ég fékk bókina lánaða hjá vinkonu minni, sem var sjálf með hana í einhverskonar láni frá vinkonu sinni, enda...