Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar

Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í ritlistarsmiðjunni Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta háskólanemar kannað víðáttumiklar lendur...
Lesa bækur á ensku og safna í ferðasjóð

Lesa bækur á ensku og safna í ferðasjóð

Bókaklúbburinn Aragata 14 var stofnaður árið 2012 og er því orðin rúmlega áratuga gamall.  Í hópnum eru níu konur sem snemma á tíunda áratug síðustu aldar lögðu allar stund á nám í ensku við HÍ. Það eru þær Aðalheiður Jónsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Guðlaug (Laulau)...
Möndulhalli og allt á skjön

Möndulhalli og allt á skjön

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem...