by Katrín Lilja | jún 16, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára, bækurnar Af hverju ég?, Draumurinn og Ys og þys út af öllu. Nú skrifar hann fyrir yngri lesendur, eða 6-9 ára og fellur bókin því inn í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Eins og með...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Ys og þys út af öllu! er þriðja bók Hjalta Halldórssonar. Í fyrri bókum, Af hverju ég? og Draumurinn sækir Hjalti innblástur til Íslendingasagnanna í skrifunum. Í fyrstu bókinni er Egla innblásturinn og önnur bókin er innblásin af Grettis sögu. Ys og þys út af öllu!...
by Katrín Lilja | nóv 13, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Hjalti Halldórsson sendir frá sér sína þriðju bók. Áður hefur hann skrifað Af hverju ég? og Draumurinn. Hjalti er grunnskólakennari til margra ára og kennir samfélagsfræði á elsta stigi. Bækur Hjalta eru skrifaðar fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára og skrifaðar í fyrstu...
by Katrín Lilja | des 5, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekkert um fótbolta. Ekki neitt! Og ég er ekki einu sinni að ýkja þegar ég lýsi þessari vankunnáttu minni. Svo kom HM í knattspyrnu og nýtt áhugamál skaut niður rótum hjá þeim sex ára sem núna æfir fótbolta þrisvar í viku. Allt snýst um...