Hlaðvarp fyrir unnendur hins ritaða orðs

Hlaðvarp fyrir unnendur hins ritaða orðs

Nú er komið nýtt hlaðvarp fyrir elskendur hins ritaða orðs, Blekvarpið! Blekvarpið er kennt við Blekfjelagið sem er nemendafélag meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands. Í ritlistinni kynnast upprennandi höfundar allskonar leiðum til að þróa textana sína áfram og...
Sumarlestur og barnabækur

Sumarlestur og barnabækur

Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
Ást að vori í maí

Ást að vori í maí

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori“, svo þið getið líka fundið ástina. Í bók­mennta­heim­inum finnst...