Sumarlestur og barnabækur

Sumarlestur og barnabækur

Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
Ást að vori í maí

Ást að vori í maí

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar “ást að vori”, svo þið getið líka fundið ástina. Í bók­mennta­heim­inum finnst...