by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
by Jana Hjörvar | okt 31, 2024 | Erlendar skáldsögur, Hrollvekjur, Sálfræðitryllir
Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...
by Katrín Lilja | apr 7, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
by Katrín Lilja | sep 28, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...
by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2023 | Furðusögur, Hinsegin bækur, Hrollvekjur, Vísindaskáldsögur
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...