Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna-  og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið.  Verkefnið hófst á því að einn kafli...