by Katrín Lilja | des 9, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka. Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum. Á...
by Jana Hjörvar | okt 30, 2022 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
by Katrín Lilja | okt 29, 2022 | Hrollvekjur, Leslistar
Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
by Katrín Lilja | okt 12, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...
by Katrín Lilja | okt 16, 2021 | Hrollvekjur, IceCon 2021, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Viðtöl
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáfa Storytel á...