by Sæunn Gísladóttir | feb 10, 2022 | Ástarsögur, Pistill, Skvísubækur
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur alvarlegur undirtónn verið í bókunum: fíkn, heimilisofbeldi, brothætt sambönd og fleira er tæklað samhliða rómantískri sögu. Hin írska Marian Keyes hefur verið sérstaklega...