by Katrín Lilja | ágú 5, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur...
by Katrín Lilja | jún 13, 2020 | Skáldsögur
Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar...
by Katrín Lilja | maí 29, 2020 | Dystópíusögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu metsölubækur og kvikmyndirnar sem byggðar voru á bókunum juku enn frekar á vinsældir sögunnar. Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum bókanna, því þeir unglingar (og reyndar...
by Katrín Lilja | maí 16, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak (1928-2012), í þýðingu Sverris Norland. Sagan um Max sem ferðast til óhemjanna kom fyrst út í bandaríkjunum árið 1963 og þótti þá svolítið grótesk, þar sem óhemjurnar voru...
by Katrín Lilja | maí 10, 2020 | Bannaðar bækur, Lestrarlífið, Pistill
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar um töfrastrákinn seljast alltaf vel, sama hvernig árferðið er. Harry Potter mun halda áfram næstu ár að heilla nýja lesendur, hvort sem þeir rata á bækurnar í gegnum...