by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2022 | Pistill
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að kanna hvernig...
by Katrín Lilja | des 20, 2020 | Hlaðvarp, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunn Gísladóttir sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ræða um íslenskar skáldsögur í jólabókaflóðinu 2020. Til umræðu koma Ein eftir Ásdísi Höllu, Undir Yggdrasil...