by Victoria Bakshina | nóv 2, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu eins og drauma í lífi okkar, heldur sannfæra okkur líka um mikilvægi þeirra og áreiðanleika. Hverjar eru væntingar til ljóða frá lesanda? Stingur hann upp á því að ljóð...
by Victoria Bakshina | jan 7, 2022 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Ljóðabækur
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broch Næturborgir er...
by Katrín Lilja | sep 3, 2020 | Rithornið
Sjálfsmynd ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun og vorstormur þessi arfur vetrarmyrksins hvílir yfir mér á úlnliðnum klofnar ísúr í tvennt glerhaf tímans með óblasnar leifar af uppeldissvörfum nýkomnar býflugur...
by Rebekka Sif | apr 9, 2020 | Rithornið
Vorkoma hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi í þessum skítugu pollum fæðast halakörtur og gufa svo upp ef ljósglæta leyfir sumar þroskast í græn norðurljós aðrar – þessar heppnari – sameinast þessu gráu...