by Katrín Lilja | des 1, 2019 | Leslistar
Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn á að vera í jólaþema fyrir hátíðarnar. Lestrarklefinn tekur hér saman nokkrar bækur í jólaþema. [hr gap=“30″] Töfrandi jólastundir eftir Jönu...
by Katrín Lilja | nóv 26, 2019 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar barnabækur
Benný Sif Ísleifsdóttir er þjóðfræðingur að mennt og nýtir sér menntun sína til að skapa bráðskemmtilegar sögur fyrir börn, innblásnar af gömlum þjóðsögum. Álfarannsóknin er hennar þriðja bók en fyrri bækur eru Jólasveinarannsóknin og Gríma. Jólasveinarannsóknin er...
by Katrín Lilja | jan 31, 2019 | Hlaðvarp, Jólabækur 2018
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afraksturinn er þessi þægilegi hlaðvarpsþáttur sem unnin er í samstarfi við Kjarnann. Í þættinum skoðum við...
by Katrín Lilja | des 11, 2018 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur bróðirinn á eftir öðrum næstu kvöld. Komu þessara bræðra er beðið með eftirvæntingu hér, líkt og á öðrum heimilum geri ég ráð fyrir, og skórnir eru komnir út í glugga þótt...