by Katrín Lilja | ágú 22, 2020 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin í þríleik hans um fjölskylduna á Barrey við strendur Noregs, Hin ósýnilegu. Erna Agnes skrifaði stutta umfjöllun um bókina á sínum tíma og endar umfjöllunina á því að...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | mar 14, 2020 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún skiptinemi á Íslandi þegar hún heyrði fyrst um Agnesi Magnúsdóttur og söguna af síðustu aftökunni á Íslandi. Bókin kom út árið 2013 og heitir á frummálinu Burial rites. Hún...
by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...