by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 13, 2019 | Ljóðabækur, Valentínusardagur
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur. En svo fór ég að hlæja. Drengurinn á kápunni er svo furðulega vongóður og saklaus með krullurnar sínar. Svo er hann einmitt rjóður í kinnum. En það er ekki...