by Victoria Bakshina | ágú 17, 2022 | Bækur fyrir íslenskunám, Fræðibækur
Sem kennari íslensku fyrir innflytjendur get ég sagt að allt sé ekki alltaf svo bjart í okkar bransa; það sárvantar kennara, kennsluefni, ílag (þ.e. mállegu áreitin í formi talaðs máls og texta), og námskeið í íslensku sem öðru máli og það sérstaklega fyrir...
by Katrín Lilja | maí 8, 2022 | Fréttir, Viðtöl
Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og almanaksdagarnir...
by Rebekka Sif | jan 7, 2020 | Smásagnasafn, Viðtöl
Nú er nýtt ár gengið í garð og bókaútgáfa heldur áfram að blómstra og færa okkur nýja og spennandi höfunda. Nú í janúar kemur út bókin Árstíðir eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur hjá Unu útgáfuhúsi. Bókin inniheldur hvorki meira né minna en hundrað og eina sögu sem...