by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Ragnhildur | jan 20, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Lestrarlífið, Skáldsögur
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur og Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladóttur. Ósk mín rættist reyndar ekki, en við hjónin björguðum því með sameiginlegu skiptiátaki og státum nú af...