by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2020 | Glæpasögur, Leslistar
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða annars staðar væri leitað. Mörg af þekktustu nöfnunum í bransanum hafa gefið út sterkan straum af góðu efni síðasta áratuginn. Hins vegar getur verið sérstaklega skemmtilegt...
by Sæunn Gísladóttir | feb 7, 2020 | Skáldsögur, Spennusögur
Elizabeth is Missing er með frumlegri „spennusögum“ sem ég hef lesið. Bókin er fyrsta skáldsaga breska höfundarins Emmu Healey og kom út árið 2014. Hún fjallar um Maud sem komin er hátt á níræðisaldur og þjáist af minnistruflunum (það er aldrei farið nánar út í það í...
by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...
by Sæunn Gísladóttir | jan 24, 2020 | Ferðasögur, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar viðtökur. Gagnrýnendur Kiljunnar sögðu bókina meðal annars með stærri tíðindum í jólabókaflóðinu 2019. Vetrargulrætur er samansafn fimm sagna, bókin hefst með sögu í...
by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...