by Katrín Lilja | mar 25, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og er því 33 ára gömul. En hún er nýkomin út á íslensku í frábærri þýðingu Steinunnar Jónu Sveinsdóttur. Þýðing bókarinnar er einstaklega vel heppnuð, að mínu mati. Steinunn...
by Sæunn Gísladóttir | mar 11, 2021 | Leslistar, Pistill
Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið að þyrsta í ný...