Þú ert Blú!

Þú ert Blú!

Háskólabíó á þriðjudagskvöldi í ágúst. Það er röð út úr dyrum. Ég sem hélt að ég væri sein og að ég þyrfti að lauma mér inn í sætaröðina mína. En hér eru allir léttir, ljúfir og kátir þó klukkan sé gengin yfir byrjunartíma sýningarinnar. Meira að segja...