by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 2, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin í Borgarleikhúsinu er með rentu sannkölluð stórsýning. Öllu er tjaldað til. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppsetningunni sem er fengin að láni frá Broadway og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 23, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare í Tjarnarbíó. Leikhópurinn kallar sig Silfurskeiðina. Um er að ræða uppsetningu byggða á þýðingu Þórarins Eldjárns frá árinu 2019. Og þvílík þýðing! Ekki að undra að hún...
by Sjöfn Asare | júl 15, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og verðskuldað lof. Hann hefur verið sýndur yfir 140 sinnum í þremur löndum og er nú á ný kominn á fjalirnar og í þetta sinn í Háskólabíó undir merkjum sviðslistahússins...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 14, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda í Borgarleikhúsinu. Ég hugsaði það sama eins og mögulega margir aðrir gerðu; er nú enn önnur sýning um Ladda? Ég var líka efins þegar ég sá að aðrir leikarar myndu túlka...
by Sjöfn Asare | feb 13, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo sannarlega á óvart, ef áhorfendur hafa, líkt og ég, ekki lesið sér til um verkið fyrirfram. Ég hélt að hér væri um að ræða uppsetningu á verkinu eftir Lorca frá 1934 þar sem...