by Lilja Magnúsdóttir | mar 1, 2020 | Leslistar, Lestrarlífið, Pistill
Lestur bóka er einstök upplifun, getur verið góð eða slæm eða hreinlega tómleg. Sumar bækur eru þannig að lestur þeirra er einfaldlega ekki nóg. Fyrir mörgum árum kynntist ég hinni hliðinni á lestri bóka. Þá var mér boðið í leshóp. Ég bjó þá á þeim undursamlega stað...