by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
by Katrín Lilja | nóv 13, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Tinna trítlimús – Vargur í Votadal er skrifuð af Aðalsteini Stefánssyni og myndskreytt af Inga Jenssyni. Sagan segir af Tinnu litlu trítlimús sem býr í holu í Heiðmörk. Amma hennar er veik og eina leiðin til að hjálpa henni, eða lækna hana er að finna...
by Katrín Lilja | sep 11, 2018 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa og læsis, þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér lesefni fyrir yngstu lesendurna. Ég fékk í lið með mér skólabókasafnsfræðing til að klastra saman góðum lista yfir...