by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 11, 2020 | Fréttir, Glæpasögur, Hlaðvarp
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur,...
by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...
by Ragnhildur | nóv 23, 2018 | Glæpasögur, Jólabækur 2018, Spennusögur
Það er ekki gaman að vera rithöfundur á Íslandi og deila fornafni með öðrum höfundi. Jafnvel óheppilegra er það þegar þessir tveir höfundar gefa út bók sömu jólin, en það hlýtur að vera þyngra en tárum taki að slysast til að gefa þessum tveimur bókum næstum því sama...