Bókaklúbburinn hennar Reese

Bókaklúbburinn hennar Reese

Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem nartað er í súkkulaði. Hvort sem áhuginn er fyrir glæpasögum, smásagnasöfnum eða ástarsögum má þá hiklaust mæla með að fólk kynni sér bókaklúbbinn Reese‘s Book Club x Hello...
Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Fyrsta (og þar til nú eina) færslan sem ég setti inn á þetta bókablogg fjallaði um Orlandó, síðustu bókina sem ég náði að klára áður en ég fæddi barn. Nú er það barn orðið hálfs árs, en sex mánuðir er einmitt hámarkslengd hins opinbera fæðingarorlofs sem í boði er...