Rithornið: Unglingaherbergið

Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið                                         manstu þegar ég sagði þér að ég hefði heimsótt nektarströnd í Berlín að ég hefði baðað mig í sólinni                                       berbrjósta þú leiddir mig út úr herberginu inn í stofu tókst mig...
Rithornið: Unglingaherbergið

Rithornið: Sumardagurinn fyrsti & Söluturn

Sumardagurinn fyrsti Gul innkaupakerra tekur á rás yfir bílaplanið við Bónus einhvern veginn skröltir hún af stað í tilviljanakenndri gjólunni og nemur loks staðar með tilþrifalitlum dynk á algengum smábíl Líkast ljóði stendur tíminn í stað eitt stundarkorn meðan...
Rithornið: Unglingaherbergið

Rithornið: Ferðin

Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og gróðursnauð fjöll í góðviðri, stormi og glórulausri þoku við sátum veislur og sultum dönsuðum, dottuðum og duttum í lukkupott áttum lífíð í hvort öðru með hvort öðru og...
Rithornið: Unglingaherbergið

Rithornið: Vorkoma

Vorkoma   hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi   í þessum skítugu pollum fæðast halakörtur og gufa svo upp ef ljósglæta leyfir   sumar þroskast í græn norðurljós aðrar – þessar heppnari – sameinast þessu gráu...
Rithornið: Unglingaherbergið

Rithornið: Ljóð að yfirlögðu ráði

IKEA (eða hugmyndir mínar um framhaldslíf) ávextirnir í skálinni eru úr frauðplasti bækurnar í hillunum innantómir kilir tunglið á glugganum er klukka útskorin úr sænskum rekavið –   hún tifar hærra en þotuhreyfill við flugtak   sverð demóklesar sveiflast...