by Sæunn Gísladóttir | feb 18, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur, Pistill
Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á snjallsímaöldinni. Breska dagblaðið The Guardian greindi frá því á síðasta ári að ljóðabókasala hefði aldrei verið meiri en árið 2018. Fram kom í greininni að sala á...
by Rebekka Sif | feb 16, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur
Ég hló upphátt af pistlinum um ljóðaótta okkar kæra ritstjóra, Katrínar Lilju. Það var einfaldlega út af því að mínar ljóðaupplifanir hafa verið gjörsamlega dásamlegar frá ungaaldri, annað en hennar. Ég var krakkinn í bekknum sem lærði ljóðin svo hratt utan af að...
by Katrín Lilja | feb 9, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur
Ég man eftir að hafa lesið ljóð í skóla; vísur eftir þjóðskáldin um íslenska náttúru, hugrekki og buxur, vesti, brók og skó. Mér fannst þetta ekki skemmtilegt. Í raun fannst mér þetta mjög leiðinlegt. Ég komst í gegnum íslenskuprófin með því að söngla vísurnar í hálfu...
by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2019 | Ljóðabækur, Loftslagsbókmenntir, Valentínusardagur
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi eyjunnar, Heldur einnig allur ættbálkur hans. Dimmumót er nýjasta ljóðabók úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttir og kemur út á hálfrar aldar höfundarafmæli hennar, en fyrsta bók...
by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið, Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of upptekin á sumrin til að taka okkur tíma til að glugga í bók. En þá má einmitt ná ró og næði með því að demba...