Játningar af ljóðaást

Játningar af ljóðaást

Ég hló upphátt af pistlinum um ljóðaótta okkar kæra ritstjóra, Katrínar Lilju. Það var einfaldlega út af því að mínar ljóðaupplifanir hafa verið gjörsamlega dásamlegar frá ungaaldri, annað en hennar. Ég var krakkinn í bekknum sem lærði ljóðin svo hratt utan af að...
Játningar af ljóðaótta

Játningar af ljóðaótta

Ég man eftir að hafa lesið ljóð í skóla; vísur eftir þjóðskáldin um íslenska náttúru, hugrekki og buxur, vesti, brók og skó. Mér fannst þetta ekki skemmtilegt. Í raun fannst mér þetta mjög leiðinlegt. Ég komst í gegnum íslenskuprófin með því að söngla vísurnar í hálfu...