by Katrín Lilja | feb 20, 2024 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
by Jana Hjörvar | mar 22, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún. Það eru tvíburabræðurnir Grettir og Golíat, nefndir eftir stórum og sterkum mönnum úr sögubókunum því þeir voru langstærstu börnin er þeir fæddust og eru enn langstærstir,...
by Katrín Lilja | mar 14, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að gera bókstaflega allt! Svo þora þeir ekki að kanna rörið bak við hús Maríusar, enda leynast þar án efa hræðileg skrímsli. Og núna hafa þeir lítið annað að gera en að...
by Katrín Lilja | des 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Í Ljósaseríu Bókabeitunnar er ævinlega ein bók á ári sem er prentuð í lit. Það er auðvitað bókin sem kemur út í desember! Að þessu sinni er jólabók Ljósaseríunnar Jónas ísbjörn og jólasveinarnir eftir Súsönnu M. Gottsveinsdóttur með myndlýsingum Victoriu Buzukina....