Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...
Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...