by Lilja Magnúsdóttir | ágú 29, 2019 | Klassík, Leslistar, Lestrarlífið
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég verð að hafa á náttborðinu mínu innan um snýtubréf, hóstameðöl, naglalökk og þessháttar drasl. Bara verð. Stundum byrja ég nefnilega á bók sem er annaðhvort erfið eða...