by Þorsteinn Vilhjálmsson | ágú 22, 2021 | Hinsegin bækur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Töfraraunsæi, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, svo sem...
by Erna Agnes | des 27, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Klassík, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu bókina sem var að drepa mig úr lágstemmd, ef það má orða það svo. Síðan þá hef ég lesið þó nokkuð en hef samt sem áður staðið mig að því að hafa verið í smá lestrarlægð....
by Ragnhildur | sep 29, 2018 | Skáldsögur
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var febrúar og það var dimmt. Við lágum uppi í rúmi, hann var ýmist á brjósti eða sofandi upp við brjóstið og ég tyllti bókinni upp á rönd á dýnunni fyrir aftan höfuðið á...