Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
Margmála ljóðakvöld flutt yfir í netheima

Margmála ljóðakvöld flutt yfir í netheima

Margmálaljóðakvöld sem ætti að vera haldið 21. mars næstkomandi á Listasafninu hefur verið flutt yfir í netheima vegna samkomubannsins. Harpa Rún Kristjánsdóttir, skipuleggjandi viðburðarins og ljóðskáld, segir að þær hömlur sem samkomubann vegna COVID-19 setji séu...