by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 24, 2023 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á klósettið, ertu komin heim til þín og það er einhver ókunnugur mættur sem segist ætla að baða þig. Já, farðu nú úr fötunum það þarf að skrúbba skítinn. Þú veist ekki hvaðan á...