by Erna Agnes | okt 24, 2019 | Ævisögur, Fræðibækur, Klassík, Skólabækur, Sterkar konur
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
by Erna Agnes | des 22, 2018 | Lestrarlífið
Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af orðaforða ungmennanna og of mikilli snjallsíma- og tölvunotkun. Hver hefur ekki lent í því að koma að ungmenninu á heimilinu niðursokkið í enn einn leikinn; blár...