by Sigurþór Einarsson | ágú 28, 2019 | Fræðibækur, Klassík
Prinsinn (ít. Il Principe), eða Furstinn eins og hún heitir á íslensku, er verk eftir Niccoló Machiavelli. Verkið kom út árið 1532, fimm árum eftir dauða höfundar þess en talið er Machiavelli hafi skrifað þetta sem nokkurs konar umsóknarbréf til stöðu ráðgjafa hjá...
by Katrín Lilja | ágú 22, 2019 | Fréttir
Standard Ebooks er býður lesendum upp á að hlaða niður rafbókum sem fallnar eru úr höfundarrétti. Síðan er rekin af sjálfboðaliðum sem sjá hag sinn, og komandi kynslóða í því að bjóða upp á vandaðar rafbækur lesendum algjörlega að kostnaðarlausu. Rafbækurnar eru...
by Erna Agnes | nóv 28, 2018 | Klassík, Skáldsögur
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...