by Ragnhildur | nóv 14, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...