by Rebekka Sif | des 16, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabók 2020
Nú er komið framhald Nornasögu – Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 – Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum eftir atburði fyrstu bókarinnar en flestir borgarbúar virðast hafa gleymt öllu sem gerðist á...