by Sæunn Gísladóttir | sep 7, 2022 | Leslistar, Pistill
Það eru forréttindi að búa í landi þar sem bókaútgáfa blómstrar líkt og um margra milljóna manna þjóðfélag væri að ræða þrátt fyrir raunverulega smæð þjóðarinnar. Þar sem keppnir eru haldnar til að finna nýja höfunda hvort sem það er fyrir prentaðar bækur, rafbækur...
by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2021 | Nýir höfundar, Ritstjórnarpistill
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jólabókaflóðinu...
by Katrín Lilja | mar 5, 2019 | Fréttir
Skandali er nýtt menningarrit úr smiðju hugsjónafólks sem vill koma á fót nýjum vettvangi fyrir „unga höfunda og langtíma skúffuskáld sem eru feimin við að stíga fram,” eins og Ægir Þór ritstjóri Skandala komst að orði. Á bak við tímaritið stendur sjö manna...