by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
by Sæunn Gísladóttir | mar 28, 2021 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...
by Katrín Lilja | mar 31, 2020 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Fyrir Norðmönnum eru glæpasögur, krimmar, jafn ómissandi og súkkulaðiegg eru okkur Íslendingum yfir páskana. Norðmenn einfaldlega verða að fá sinn krimma, sína ráðgátu og jafnvel morð. Allir skulu glugga í glæpasögu og hafa það kósý um páskana. En af hverju krimmar um...