by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...