Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Grár og Þvottur

Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt   ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Staðgengill

Staðgengill   Gýtur augum á útsaumaðan hjörtinn efst í stigaganginum tignarleg krónan fylgir henni álútri en einbeittri upp rósalögð þrepin þar sem hún dregur á eftir sér fagursveigða hlyngrein í blóma sem óvænt illviðrið braut frá stofni   býr um kvistinn...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Ferðalag vorlaukanna

Ferðalag vorlaukanna Eftir Tómas Zoëga   Einn áhugaverðasti viðburður ársins á sér stað á vorin. Þetta er viðburður sem margir kannast við en flestir missa af; ferðalag vorlaukanna. Þegar apríl gengur í garð er sólin komin svo hátt á loft að svellbunkar...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Eftir flóðið

Eftir flóðið Eftir Janus Christiansen    Vegna stöðugra stríðserja mannkyns og ótal annarra synda ákváðu guðirnir að halda guðaþing á himnum og gera eitthvað í málunum í eitt skipti fyrir öllu. Ýmsar hugmyndir voru reifaðar. Þór hóf hamarinn sinn á loft og...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Þykjustuást

Þykjustuást Eftir Gunnhildi Jónatansdóttur   I Nóttin er hvít og ilmar af fögrum fyrirheitum um viðþolslausa hamingju og glænýja eftirsjá. Þær eru tvær í slagtogi gegn heiminum og skora á hann að skemmta þeim. Þær eru ungar, enn hefur veröldin ekki valdið þeim...