by Rebekka Sif | apr 9, 2020 | Rithornið
Vorkoma hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi í þessum skítugu pollum fæðast halakörtur og gufa svo upp ef ljósglæta leyfir sumar þroskast í græn norðurljós aðrar – þessar heppnari – sameinast þessu gráu...
by Rebekka Sif | apr 2, 2020 | Rithornið
Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa með nokkrum öðrum, sagði hann, heldur búa með þér. Ég vil aldrei heyra röddina þína aftur, sagði hún, aldrei aftur. Ég vil heldur aldrei heyra röddina þína aftur, sagði...
by Rebekka Sif | mar 26, 2020 | Rithornið
IKEA (eða hugmyndir mínar um framhaldslíf) ávextirnir í skálinni eru úr frauðplasti bækurnar í hillunum innantómir kilir tunglið á glugganum er klukka útskorin úr sænskum rekavið – hún tifar hærra en þotuhreyfill við flugtak sverð demóklesar sveiflast...
by Rebekka Sif | mar 19, 2020 | Rithornið
Skrítilegt Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og kleinur orð sem ég heyri bara með hennar röddu sjálfsögð eins og símhringing eða veggfóður bragðmikil eins og kanill og kardimommur orð sem ég tek mér í...