Tvistur og Basta

Tvistur og Basta

Tvistur og Basta er sjötta bókin eftir Roald Dahl sem kemur út í nýrri íslenskri þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Bókin er myndskreytt af Quentin Blake líkt og aðrar bækur Dahl. Tvistur og Basta fjallar um hin hræðilegu hjón Tvist og Böstu (e. The Twits) sem...
“Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur”

“Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur”

Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...
Hroðalegar nornir

Hroðalegar nornir

Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef misst af núna. Ég er líklega ekki að segja neinum fréttir þegar ég tilkynni að sögurnar hans séu ævintýralega skemmtilegar. Það er ekkert ómögulegt eða asnalegt hjá Dahl....
Bækur í barnaboxin

Bækur í barnaboxin

Á Nýja Sjálandi hefur skyndibitakeðjan McDonalds bætt bókum í barnaboxin í stað litlu plastleikfanganna. Framtakinu er ætlað að vera lestrarhvetjandi fyrir börn og jafnvel höfða til foreldranna sem í mörgum tilvikum ólust upp við sögur Dahl. Sögurnar sem rata í boxin...